Matur

 • Rabarbarasnittur
  Veðrið í gær olli því að ég fékk algerlega ótímabæran vorfiðring og hvað er vorlegra heldur en rabarbari? Það er reyndar langt í vorið en styttist með hverjum deginum. Af hverju ekki að henda í …
 • Hollustuhornið : Basilíka
  Vissir þú að áður fyrr var basilíka merki ástarinnar á Ítalíu? Og að ef pottur með basilíku var settur út í glugga var það merki um að eigandi plöntunnar væri til í ástarfund. Einnig hefur …
 • Madeleines
  Ég hef nokkrum sinnum komið til París og er fyrir löngu kolfallin fyrir þessari borg. Þar sem lítið er um Parísarferðir um þessar mundir er um að gera að færa smá Parísarfiðring heim í eldhús. …
 • Börn og bakstur
  Flestum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá að baka og stússast í eldhúsinu. Þau byrja flest í heimilisfræði þegar þau byrja í skóla og vilja því oft fá að æfa sig þegar heim er komið. …
 • Einfalt og gott brauð við öll tækifæri
  Það er fátt betra en nýbakað brauð. Dásamlegur ilmurinn í loftinu þegar maður kemur inn í eldhús fær flesta til að fá vatn í muninn. Við systur bökum mikið af brauð og því er mjög …