Matur

 • Morgunverðarþeytingur
  Þessi drykkur er eins og sumar í glasi og er stúttfullur af hollustu. Uppskrift: 2 dl. möndlumjólk 1 dl. frosið mango 1 lúka frosin eða fersk bláber 1 væn lúka ferskt eða frosið spínat 1 …
 • Rabarbarakaka
  Amma mín, sem er að detta í nírætt í júlí, er snillingur í að gera rabarbarasultu. Hún hefur reynt að kenna mér aðferðina en afraksturinn var frekar gúmmíkenndur. Kannski verð ég búin að ná þessu …
 • Enskar skonsur
  Í framhaldi af póstinum okkar um síðdegisteið kemur hér uppskriftin af skonsunum sem við buðum upp. Það var búið að vera lengi á listanum að baka ekta enskar skonsur en einhvern veginn hafði aldrei orðið …
 • Afternoon tea
  Afternoon tea er siður sem á rætur sínar að rekja til sjöundu hertogaynjunnar af Bedford, Önnu Russel, til ársins 1840. Á þessum tíma var vaninn að snæða hádegisverð um hádegisbilið og kvöldverðinn seinnipartinn, oftast áður …
 • Parmesan brauðið hans Hauks
  Það eru komin nokkur ár síðan ég rakst á matreiðslubók eftir Leilu Lindhom á ferðalagi í Stokkhólmi. Nú á ég tvær og held mikið upp á báðar. Ein af uppskriftunum sem hefur verið mikið notuð …