Matur

 • Enskar skonsur
  Í framhaldi af póstinum okkar um síðdegisteið kemur hér uppskriftin af skonsunum sem við buðum upp. Það var búið að vera lengi á listanum að baka ekta enskar skonsur en einhvern veginn hafði aldrei orðið …
 • Afternoon tea
  Afternoon tea er siður sem á rætur sínar að rekja til sjöundu hertogaynjunnar af Bedford, Önnu Russel, til ársins 1840. Á þessum tíma var vaninn að snæða hádegisverð um hádegisbilið og kvöldverðinn seinnipartinn, oftast áður …
 • Parmesan brauðið hans Hauks
  Það eru komin nokkur ár síðan ég rakst á matreiðslubók eftir Leilu Lindhom á ferðalagi í Stokkhólmi. Nú á ég tvær og held mikið upp á báðar. Ein af uppskriftunum sem hefur verið mikið notuð …
 • Rice krispies í páskabúningi
  Þessi bragðgóða og fallega kaka er mjög klasísk rice krispies kaka sem skemmtilegt er að skreyta við hvaða tækifæri sem. Hér er hún sett í páskalegan búning og myndi sóma sér vel sem eftirréttur um …
 • Lungamjúkt og gómsætt döðlubrauð með kaffinu
  Það var mikið að gera í framkvæmdum á heimilinu í vikunni sem er að líða. Maðurinn minn var í fríi eftir að hafa veriðð 4 vikur á Grænlandi svo við notuðum tækifærið til að reyna …