Lífið

 • Ferðin vestur
  Sumarið er tíminn til að vera úti, ferðast og gera hreinlega allt sem veður leyfir. Ég fór fyrir stuttu vestur á firði eða nánar tiltekið á Þingeyri. Þar er margt hægt að gera, en þessa …
 • Sumarfrí
  Efst í huga þessa dagana er sumafrí og ferðalög. Við erum búin að fara smá út fyrir landsteinana þar sem sólin lék við lífið og nærvera fjölskyldunnar var í hámarki. Við ferðumst mikið innanlands og …
 • Helgarferðin
  Við áttum erindi til Akureyrar um þar síðustu helgi og hefðum ekki getað hitt á betri helgi. Veðrið var dásamlegt; sól og blíða og bærinn fullur af lífi. Sannarlega kærkomin tilbreyting frá súldinni fyrir sunnan…og …
 • Morgunverðarþeytingur
  Þessi drykkur er eins og sumar í glasi og er stúttfullur af hollustu. Uppskrift: 2 dl. möndlumjólk 1 dl. frosið mango 1 lúka frosin eða fersk bláber 1 væn lúka ferskt eða frosið spínat 1 …
 • Rabarbarakaka
  Amma mín, sem er að detta í nírætt í júlí, er snillingur í að gera rabarbarasultu. Hún hefur reynt að kenna mér aðferðina en afraksturinn var frekar gúmmíkenndur. Kannski verð ég búin að ná þessu …
 • Föstudagsinnblástur
  Litríkt, fallegt, hlýlegt, hrátt og töff. Heimili Andreu de Groot frá Hollandi er allt þetta og meira til. Andrea vinnur sem bloggari, instagrammari og eitthvað sem kallast “content creator”. Hér með er óskað eftir góðri …
 • Enskar skonsur
  Í framhaldi af póstinum okkar um síðdegisteið kemur hér uppskriftin af skonsunum sem við buðum upp. Það var búið að vera lengi á listanum að baka ekta enskar skonsur en einhvern veginn hafði aldrei orðið …
 • Afternoon tea
  Afternoon tea er siður sem á rætur sínar að rekja til sjöundu hertogaynjunnar af Bedford, Önnu Russel, til ársins 1840. Á þessum tíma var vaninn að snæða hádegisverð um hádegisbilið og kvöldverðinn seinnipartinn, oftast áður …
 • Ferming á tímum Covid
  Það er kannski ekki eitt af stærstu vandamálum heimsins þegar heimsfaraldur geysar; hvort hægt sé að halda fermingarveislu. En í augum ungs fermingarbarns getur þetta verið mikið mál. Yngri sonur okkur var fermdur á sumardaginn …
 • Feng-shui
  Ég hef lengi verið hrifin af Feng-shui spekinni, finnst mjög margt athyglisvert og skemmtilegt að finna þar.  Kínversku orðin “feng” og “shui” þýða vindur og vatn og hugmyndafræði spekinnar er sprottin úr gömlu ljóði þar …