Lífið

 • Paris
  I love Paris in the springtime söng einhver einhvern tímann og það er nú bara þannig að ég elska París á hvaða tíma sem er. Hef reyndar ekki verið þar um hávetur en um sumar, haust og nú; um vor. Og vorið er komið í París. Útsprungnar páskaliljur og sumarblóm í beðum og það sem… Continue reading →
 • Mars er mættur
  …tveimur dögum of seint en hér er það; útprentanlegt dagatal fyrir þig. Við höfðum það svolítið grænt í þetta skiptið. Kannski af því að sálin er farin að þrá að heimurinn grænki. Þessi endalausi snjór og slabb er ekki að gera mikið fyrir okkur 😉 Þannig að það er grænt þema í dag. Græni liturinn… Continue reading →
 • Allt fyrir ástina …
  Í dag er Valentínusardagurinn og þrátt fyrir að við höfum kannski ekki haldið mikið upp á þann dag hingað til er alltaf gaman að gera sér dagamun. Og hvað er betra en að fagna ástinni á þessu síðustu og verstu… að beina kastljósinu að kærleikanum sem gerir lífið svo miklu, miklu bærilegra. Það að fagna… Continue reading →
 • Skipulagið
  Við í Skeggja mælum eindregið með því að skipuleggja tíma sinn vel…það gefur líka meiri tíma til að gera eitthvað skemmtilegt. Hér kemur glaðningur fyrir ykkur; útprentanlegt vikuplan og mánaðarplan fyrir febrúar. Eina sem þú þarft að gera er að ýta á prentara-táknið og byrja að plana. Vessgú! M&S
 • Vinnurými
  Ég hef unnið heima síðastliðið eitt og hálft ár. Tók þá ákvörðun að fylgja draumunum og vera einyrki. Það þýðir að stórum hluta af vinnudeginum eyði ég heima, í vinnuherberginu … eða L´Atelier-inu eins og ég kýs að kalla það 😉 Það er ákveðin áskorun fólgin í því að ráða tíma sínum sjálf og eitt… Continue reading →
 • Sjálfsrækt
  Það hefur sjaldan verið eins mikilvægt og nú að leggja vinnu í sjálfsrækt … að vinna í okkur sjálfum, andlega og líkamlega. Að þeim orðum slepptum skal það tekið fram að það að stunda sjálfsrækt eða að vinna í sjálfum sér þýðir ekki að við séum gölluð. Eða að við séum ekki nóg. Við erum… Continue reading →
 • Bóndadagurinn
  Í dag er bóndadagurinn en sá dagur er einnig fyrsti dagur Þorra. Þorranum lýkur svo þann 20. febrúar á Konudeginum. Á þessum degi er um aðgera að gera vel við bóndann sinn, vinnsælt er að gera vel við hann í mat og drykk. Svo er alltaf gaman að koma honum á óvart með smá glaðningum.… Continue reading →
 • Góða veislu gjöra skal
  Þrettándin er í dag og eflaust einhverjir sem halda þeim gamla góða sið að kveðja jólin með því að gera vel við sig. Hér koma nokkrar hugmyndir að smurbrauði sem við vorum með í einni af veislunni um jólin. Magn matarins var að sjálfsögðu ekki í samræmi við gestafjöldann…sem var langt undir sóttvarnarreglum 😉 Við… Continue reading →
 • Vanillukransar
  Við systur ákváðum að prufa nýja uppskrift af vanillukrönsum þetta árið. Gamla uppskriftin frá mömmu stendur samt alltaf fyrir sínu en það er líka gaman að prufa eitthvað nýtt. Helsti munurinn er sá að í þessari eru hakkaðar möndlur og komu þær bara vel út. Uppskriftina fengum við á síðu Bo Bedre og þar er… Continue reading →
 • Mömmukökur
  Þetta er ein af mínum uppáhalds jólasmáköku uppskriftum og fátt minnir mig meira á æskujólin, heima á Þingeyri. Þá fékk maður alltaf að smakka nýbakaðr smákökur og síðan var þeim pakkað niður í box og geymdar til jóla, þetta fannst mér mjög erfiður siður sem gerði samt smáköku baksturinn svo hátíðlegan. Uppskrift 125 gr sykur250… Continue reading →