Lífið

 • Föstudagsinnblásturinn
  Frá því ég man eftir mér hefur mig langað til að vera listakona. Ég teiknaði inn í bækur, til að bæta við myndskreytinguna sem þar var fyrir. Einnig má finna listaverk eftir mig á botni …
 • Skógarbað
  Ég hef alltaf elskað að fara út í náttúruna og fundist það gefa mér orku og kraft, lengi vel taldi ég það stafa af því að ég væri utan að landi og væri vön því …
 • Náttúran bíður…
  Fyrir ekki svo mörgum árum var ég haldin þeirri ranghugmynd að ekkert væri hægt að gera á Íslandi. Að það hlyti að vera betra alls staðar annars staðar í heiminum. Sem betur fer læknaðist ég …
 • Nýtt líf
  Það er orðið langt síðan ég fór síðast til Kaupmannahafnar að heimsækja góða vinkonu, sem er bæði gott og slæmt því eins og allir vita er ekki gott að fljúga mikið vegna kolefnissporsins. Okkur, sem …
 • Rabarbarasnittur
  Veðrið í gær olli því að ég fékk algerlega ótímabæran vorfiðring og hvað er vorlegra heldur en rabarbari? Það er reyndar langt í vorið en styttist með hverjum deginum. Af hverju ekki að henda í …
 • (no title)
  Ég hef mjög lengi haft áhuga á jóga og hugleiðslu…en ekki verið mjög virk í iðkun. Það hljómar kannski mjög vel að segjast hafa áhuga á þessum málefnum…verra að gera ekkert í því 😉 Þó …
 • Hollustuhornið : Basilíka
  Vissir þú að áður fyrr var basilíka merki ástarinnar á Ítalíu? Og að ef pottur með basilíku var settur út í glugga var það merki um að eigandi plöntunnar væri til í ástarfund. Einnig hefur …
 • París
  Hvenig væri að bregða sér í smá ferðalag….hugrænt ferðalag að vísu. Það er víst ekki margt annað í boði þessa dagana. En það styttist vonandi í að hægt sé að ferðast aftur og þangað til …
 • Lukku bambus
  Nú þegar sólin hækkar á lofti og við fáum aftur fallegt sólarljósið inn á heimillin langar mig alltaf til að fylla húsið af fallegum plöntum. Það gladdi mig mikið þegar ég sá Lucky Bamboo í …
 • Make-over
  Það er alltaf gott þegar hægt er að endurnýta hluti í stað þess að fara og kaupa nýtt. Þó hægt sé að fara með gamla hlutinn í Góða hirðirinn (Sorpu) þá skilst mér að það …