Lífið

 • Föstudagsinnblástur
  Litríkt, fallegt, hlýlegt, hrátt og töff. Heimili Andreu de Groot frá Hollandi er allt þetta og meira til. Andrea vinnur sem bloggari, instagrammari og eitthvað sem kallast “content creator”. Hér með er óskað eftir góðri …
 • Enskar skonsur
  Í framhaldi af póstinum okkar um síðdegisteið kemur hér uppskriftin af skonsunum sem við buðum upp. Það var búið að vera lengi á listanum að baka ekta enskar skonsur en einhvern veginn hafði aldrei orðið …
 • Afternoon tea
  Afternoon tea er siður sem á rætur sínar að rekja til sjöundu hertogaynjunnar af Bedford, Önnu Russel, til ársins 1840. Á þessum tíma var vaninn að snæða hádegisverð um hádegisbilið og kvöldverðinn seinnipartinn, oftast áður …
 • Ferming á tímum Covid
  Það er kannski ekki eitt af stærstu vandamálum heimsins þegar heimsfaraldur geysar; hvort hægt sé að halda fermingarveislu. En í augum ungs fermingarbarns getur þetta verið mikið mál. Yngri sonur okkur var fermdur á sumardaginn …
 • Feng-shui
  Ég hef lengi verið hrifin af Feng-shui spekinni, finnst mjög margt athyglisvert og skemmtilegt að finna þar.  Kínversku orðin “feng” og “shui” þýða vindur og vatn og hugmyndafræði spekinnar er sprottin úr gömlu ljóði þar …
 • Parmesan brauðið hans Hauks
  Það eru komin nokkur ár síðan ég rakst á matreiðslubók eftir Leilu Lindhom á ferðalagi í Stokkhólmi. Nú á ég tvær og held mikið upp á báðar. Ein af uppskriftunum sem hefur verið mikið notuð …
 • Þakklæti
  Það sem fyllir huga þinn stýrir huga þínum stendur einhvers staðar skrifað. Er þá ekki tilvalið að fylla hugann af þakklæti? Því þrátt fyrir allt höfum við felst svo mikið til að vera þakklát fyrir. …
 • Páskar…
  Páskarnir eru yndislegur tími og oftar en ekki nýtur maður páskafrísins betur en jólafrísins. Það er orðið svo bjart á þessum árstíma og oft…stundum…viðrar mjög vel til útivistar. Þrátt fyrir að hertar sóttvarnarreglur bjóði kannski …
 • Hvað er gua sha?
  Gua sha er lítið nuddtæki úr steini og kemur tækni þessi úr kínverskri læknisfræði. Það hefur verið notað afar lengi til að nudda með og þá sérstaklega að nudda andlitið. Hægt er að fá gua …
 • Rice krispies í páskabúningi
  Þessi bragðgóða og fallega kaka er mjög klasísk rice krispies kaka sem skemmtilegt er að skreyta við hvaða tækifæri sem. Hér er hún sett í páskalegan búning og myndi sóma sér vel sem eftirréttur um …