Óskalistinn minn

Það er alltaf gaman að láta sig dreyma og það breytist ekkert með aldrinum. Alveg síðan ég man fyrst eftir mér hefur mér fundist svo gaman að skoða bæklinga, búðarglugga og síðar að vafra um í netheimum. Að láta mig dreyma um fallega hluti. Núna þegar jólin nálgast er stundum verið að spyrja út í gjafahugmyndir og þá er sniðugt að hafa bara listann tilbúinn og láta sig svo deyma um að það komi kannski eitthvað af því upp úr pakkanum á aðfangadag.

1. Blómapottur frá Evita / 2. Söngfuglinn Ruth, fæst t.d. í Epal / 3. Vitra High Tray, fæst t.d. í Pennanum / 4. Svartur glerskápur úr Línunni
5. Flowerpot ljós úr Epal / 6. Skutla frá Systur og makar / 7. Bioeffect EGF serum, fæst t.d. í Hagkaup / 8. Zafu hugleiðslupúði úr Systrasamlaginu
9. Kjóll úr Cocos / 10. Stafamen, fæst t.d. í Hrím / 11. Flowerpot loftljós, fæst í Epal /
12. Hitateppi úr Eirberg

Látum okkur dreyma

Stína

*forsíðumynd: Photo by Mel Poole on Unsplash

Published by

Leave a Reply

Your email address will not be published.