Skeggi tekur þátt í svörtum föstudegi og rafrænum mánudegi og hvetur fólk til að versla heima í stað þess að fara í búðirnar…út af doltnu…þið vitið 😉 Á meðan ástandið er svona er langbest að klára innkaupin öruggur heima.
Við bjóðum 20% afslátt á öllum plakötum í vefverslunni okkar og einnig af jóladagatalinu okkar Beðið eftir jólunum. Og svo bjóðum við upp á fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.
Tilboðin gilda út mánudaginn 30. nóvember.
Sýnishorn af plakötunum okkar, þau koma í nokkrum stærðum. Smelltu hér til að fara í vefverslunina.
Yfir fannhvíta jörð Gleðileg jól Húsreglur Vinir – grátt Heima Vinir – bleikt Heimilið okkar Faðir Draumar geta ræst
Jóla- og aðventudagatalið Beðið eftir jólunum kom fyrst út fyrir fimm árum og vakti mikla lukku. Dagatalið býður upp á ýmiskonar afþreyingu fyrir hvern dag desember mánaðar og styttir vonandi biðina eftir jólunum.
Refamynd og piparmyntuskrúbbur Fallegt jólatrésskraut Hugsum um smáfuglana Jólabingó Myndarugl Stjörnuföndur
Verslum heima og styðjum litlu fyrirtækin!
Ást og friður
Stína, Steinunn og Magga
Published by