Fjölskyldan,  Lífið

Beðið eftir jólunum

Nú styttist í aðventuna og tilvalið að minnast aðeins á jóladagatalið okkar Beðið eftir jólunum. Við erum afar stoltar af þessu dagatali sem við hönnuðum fyrir nokkrum árum og seljum fyrir hver jól.

Beðið eftir jólunum er aðventudagatal sem telur niður til jóla og býður upp á skemmtilega afþreyingu fyrir alla fjölskylduna á hverjum degi. Í dagatalinu eru föndurhugmyndir, uppskriftir, þrautir, fróðleikur og ýmislegt fleira.

Hægt er að kaupa dagatalið á vefverslun Skeggja.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *