Dagur íslenskrar tungu

Í dag er dagur íslenskrar tungu og fæðingardagur Jónasar Hallgrímsonar. Jónas er eitt af okkar ástsælustu skáldum og eftir hann liggja ótal falleg ljóð. Það sem margir vita kannski ekki um Jónas Hallgrímsson er að hann var mjög öflugur nýyrðasmiður og mörg af orðunum sem eru fyrir löngu orðin rótgróin í máli okkar. Orð eins og: kunningjafólk, kennslugrein, fluggáfaður, berjalaut, lambasteik og landafræði eru bara nokkur af nýyrðum Jónasar.

Ljóðin sem hér fylgja með eru samin af einni af Skeggjateyminu, Steinunni Huld Gunnarsdóttir.

Íslenska er tungumálið okkar, pössum upp á hana og verndum.

Til hamingju með daginn!

Published by

Leave a Reply

Your email address will not be published.