Vefverslunin okkar opnaði í gær, akkúrat í tíma fyrir jólavertíðina og afsláttadagana sem nú eru framundan. Í vefversluninni má meðal annarsfinna plaköt og myndir sem hannaðar eru af okkur.

Einnig er þar hægt að kaupa aðventudagatalið okkar: Beðið eftir jólunum. Beðið eftir jólunum er tímalaust dagatal sem býður upp á alls kyns skemmtun og afþreyingu á meðan beðið er eftir jólunum. Þar er áherslan lögð á skemmtilegar fjölskyldustundir.

Fleiri vörur munu svo tínast inn á næstunni en Skeggi stefnir upp á að bjóða upp á fallegar og skemmtilegar vörur.

Í dag, 11. nóvember, er 20% afsláttur af öllum plakötum og einnig af jóladagatalinu. Og til að toppa það bjóðum við upp á fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *