Ný vika framundan og því fylgja stundum blendnar tilfinningar. Sumir kannast án efa við mánudagsbömmerinn og hryllir við því að heil vinnuvika bíði þeirra. En svo má líka líta svo á að framundan sé heil vika full af tækifærum. Hugarfarið skiptir nefnilega svo miklu máli í lífinu og þó það sé erfitt að þvinga heilann úr neikvæða gírnum yfir í þann jákvæða þá er það alveg hægt.
Hér koma nokkur ráð sem eru vel til þess fallin að laga hugarfarið, að snúa skeifu í bros.


Gleðilegan mánudag!
M&S
Published by