Lífið

Velkomin!

Heimasíða Skeggja er formlega opin. Hér ætlum við að bjóða upp á alls konar skemmtilegheit til að lífga upp á tilveruna og huga að líkama og sál. Við stefnum á að skrifa flest innihaldið sjálfar en vonandi getum við líka boðið upp á frábæra pistla frá öðru hæfileikaríku fólki.

Við viljum að Skeggi sé lifandi síða og viljum endilega heyra frá ykkur. Í þessu ástandi sem nú ríkir er mikilvægt að huga að hvert öðru, hvetja hvort annað og gefa góð ráð. Mottóið okkar er að gera meira af því sem gleður okkur og finna leiðir til að sjá það góða í lífinu.

Hlökkum til að heyra frá ykkur!

Stína, Magga og Steinunn

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *