Stelpur rokka

Í dag er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni langar okkur til að deila myndaþætti sem tekinn var fyrir nokkrum árum, af tveimur litlur skottum sem hafa ákveðna lund, vita hvað þær vilja og láta ekki segja sér fyrir verkum….helst ekki 😉

Á fallegum sumardegi í júlí fengum við þessar skottur til að vera fyrirsætur í þessum litla myndaþætti. Ölum stelpurnar okkar upp sem sterka og ákveðna einstaklinga sem kunna að standa á rétti sínum en um leið brjóta ekki á rétti annara. Þannig uppeldi ættu allir að hljóta og kannski yrði heimurinn þá aðeins betri.

Ég hef mikla trú á því að þessar ungu dömur verði ákveðnar konur sem láta til sín taka í framtíðinni.

Áfram stelpur/konur – til hamingju með daginn!

Stína

Published by

Leave a Reply

Your email address will not be published.