Innblástur

Það er merkilegt hvað getur dottið inn á radarinn og oft er það jafnvel eitthvað sem þú hefðir ekki litið við fyrir nokkrum vikum…

Þessa dagana er ég með æði fyrir messing og brass kertastjökum. Langar helst að eiga þó nokkra af þeim, helst gamla og í alls konar stærðum.

Spurning um að fara að leita slíka uppi á nytjamörkuðunum….

Magga

*forsíðumynd frá Hannes Mauritzson

Published by

Leave a Reply

Your email address will not be published.