Frá því ég man eftir mér hefur mig langað til að vera listakona. Ég teiknaði inn í bækur, til að bæta við myndskreytinguna sem þar var fyrir. Einnig má finna listaverk eftir mig á botni …
February 2021

Náttúran bíður…
Fyrir ekki svo mörgum árum var ég haldin þeirri ranghugmynd að ekkert væri hægt að gera á Íslandi. Að það hlyti að vera betra alls staðar annars staðar í heiminum. Sem betur fer læknaðist ég …

Rabarbarasnittur
Veðrið í gær olli því að ég fékk algerlega ótímabæran vorfiðring og hvað er vorlegra heldur en rabarbari? Það er reyndar langt í vorið en styttist með hverjum deginum. Af hverju ekki að henda í …

Hollustuhornið : Basilíka
Vissir þú að áður fyrr var basilíka merki ástarinnar á Ítalíu? Og að ef pottur með basilíku var settur út í glugga var það merki um að eigandi plöntunnar væri til í ástarfund. Einnig hefur …

Lukku bambus
Nú þegar sólin hækkar á lofti og við fáum aftur fallegt sólarljósið inn á heimillin langar mig alltaf til að fylla húsið af fallegum plöntum. Það gladdi mig mikið þegar ég sá Lucky Bamboo í …