Þá er hann runninn upp – síðasti dagur þessa árs sem hefur aldeilis reynt á okkur. Vissulega eru þrautir ekki á enda um leið og nýtt ár rennur upp en það er bjartsýni í loftinu. …
December 2020

Þessi græni
Við gætum jafnvel kallað hann Grinch en það er nú víst þannig að það er ekki hægt að lifa á smákökum, konfekti og jólasteikum…því miður! Ég hef aldrei verið mikið í þessum grænu, aldrei stokkið …

Jólabakstur
Hér koma uppskriftirnar sem við deildum í Stundinni í nóvember. Þessar tvær eru dásamlega góðar og hátíðlegar. Hunangsterta 2 dl vatn 2 ¼ dl sykur 2 ¼ dl sýróp *Hitað saman í potti, brætt saman …

Innblástur
Það er merkilegt hvað getur dottið inn á radarinn og oft er það jafnvel eitthvað sem þú hefðir ekki litið við fyrir nokkrum vikum… Þessa dagana er ég með æði fyrir messing og brass kertastjökum. …

Fjórði í aðventu
Fjórði sunnudagur í þessari aðventu sem vissulega er með öðru sniði en vanalega. Það er minna um hittinga og mannamót og þeir fáu hittingar sem verða þessa dagana eru skyggðir af óttanum við að smit …

Að ræða kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar
Það er mikilvægt að við ræðum um kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar. Ekki síður en almennt hreinlæti, mannasiði, fjármál og margt annað sem við kennum börnunum okkar. Mörgum foreldrum finnst erfitt að setjast niður …

Spilajól – Síðari hluti
Nú fer heldur betur að styttast í jólin og ekki seinna vænna en að fara að ganga frá jólagjöfunum, ef það er ekki nú þegar búið. Í fyrri hluta þessa jólaspilalista safnaði ég saman nokkrum …

Lakkrístoppar
Ég baka toppa á hverri aðventu. Ég er búin að prófa allskonar útgáfur af þeim en enda alltaf aftur í lakkrís toppunum. Mér finnst þeir bestir og verð minnst leið á þeim þegar líður á …

Snjókarlar í baði
Það er svo notalegt að koma heim eftir að hafa verið úti í vetrarkuldanum og fá sér heitt súkkulaði. Það kemur mörgum á óvart hversu auðvelt það er að útbúa ekta heitt súkkulaði. Áður fyrir …