Við fengum góða vinkonu okkar til að deila með uppskrift af fljótlegri en algerlega dýrðlegri bombu…það er nú einu sinni laugardagur og þó að engin séu partýhöldin má alveg gera sér glaðan dag. Nú eða …
November 2020

Tilboðshelgi
Skeggi tekur þátt í svörtum föstudegi og rafrænum mánudegi og hvetur fólk til að versla heima í stað þess að fara í búðirnar…út af doltnu…þið vitið 😉 Á meðan ástandið er svona er langbest að …

Ilmur jólanna
Hvaða lykt tengir þú við jólin? Það er rosalega mismunandi hvað fólk tengir við jólin og sumum finnst hreint og beint skrítið að þér finnist lyktin af glænýjum rauðum eplum og glænýjum appelsínum vera besta …

Eplakaka með appelsínusafa
Það er svo skemmtilegt að baka eplakökur. Þær eru oftast einfaldar og fljótlegar í gerð og þessi er engin undantekning á því. Það hentar auðvitað mjög vel ef maður kemur heim og langar í eitthvað …

Aðventukrans
Aðventukransar eru ómissandi partur af aðventunni og hafa verið til allt frá miðöldum. Hefðin barst til Íslands frá Danmörku og upphafllega voru kransarnir notaður til skreytinga í verslunargluggum en fljótlega voru kransar komnir á flest …

Beðið eftir jólunum
Nú styttist í aðventuna og tilvalið að minnast aðeins á jóladagatalið okkar Beðið eftir jólunum. Við erum afar stoltar af þessu dagatali sem við hönnuðum fyrir nokkrum árum og seljum fyrir hver jól. Beðið eftir …

Föstudagspizzan
Pizza í matinn á föstudögum er hefð hjá minni fjölskyldu eins og svo mörgum öðrum. Þessari hefð höfum við haldið alveg síðan við bjuggum í Danmörku en þá fengum við okkur alltaf pizzu á föstudögum, …

Of snemmt?
Ég hef aðeins verið að reyna að halda aftur af mér með jólastússið. Fannst svona eins og það væri aðeins of snemmt en á sama tíma blússaði löngunin eftir jóla huggulegheitum upp óvenju snemma. Kannski …

Dagur íslenskrar tungu
Í dag er dagur íslenskrar tungu og fæðingardagur Jónasar Hallgrímsonar. Jónas er eitt af okkar ástsælustu skáldum og eftir hann liggja ótal falleg ljóð. Það sem margir vita kannski ekki um Jónas Hallgrímsson er að …

Sunnudagur til sælu
Sunnudagar eru tilvalnir til að endurnæra sig, gera upp vikuna sem er að líða og byggja sig upp fyrir komandi viku. Flest bíðum við eftir helgunum og erum þá gjarnan búnin að hlaða mikið af …