Ég dreif mig í að gera jólaísinn, gott að nýta allar rauðurnar úr lakkrístoppa gerðinni. Ég hef nú ekki gert ís öll jól, það stendur misvel á hvað varðar tíma og annað og mér hefur …
Matur

Lakkrístoppar
Ég baka toppa á hverri aðventu. Ég er búin að prófa allskonar útgáfur af þeim en enda alltaf aftur í lakkrís toppunum. Mér finnst þeir bestir og verð minnst leið á þeim þegar líður á …

Snjókarlar í baði
Það er svo notalegt að koma heim eftir að hafa verið úti í vetrarkuldanum og fá sér heitt súkkulaði. Það kemur mörgum á óvart hversu auðvelt það er að útbúa ekta heitt súkkulaði. Áður fyrir …

Dásamlegt brauð á morgunverðarborðið
Fyrir nokkrum árum fórum við frænkurnar á skemmtilegt námskeið á Salt Eldhús, þetta var virkilega skemmtileg og fróðleg stund í skemmtilegum félagskap. Ég nota mikið eina brauðuppskriftina sem við fengum á námskeiðinu. Hún er mjög …

Laugardagsbomban
Við fengum góða vinkonu okkar til að deila með uppskrift af fljótlegri en algerlega dýrðlegri bombu…það er nú einu sinni laugardagur og þó að engin séu partýhöldin má alveg gera sér glaðan dag. Nú eða …

Eplakaka með appelsínusafa
Það er svo skemmtilegt að baka eplakökur. Þær eru oftast einfaldar og fljótlegar í gerð og þessi er engin undantekning á því. Það hentar auðvitað mjög vel ef maður kemur heim og langar í eitthvað …

Föstudagspizzan
Pizza í matinn á föstudögum er hefð hjá minni fjölskyldu eins og svo mörgum öðrum. Þessari hefð höfum við haldið alveg síðan við bjuggum í Danmörku en þá fengum við okkur alltaf pizzu á föstudögum, …

Morgun-verður
Góðan daginn, Í morgun eftir gönguferð með hundinn í blíðunni helltist svengdin yfir og þar sem það er laugardagur kallaði það á eitthvað meira en bara kaffi og jógúrt. Sonur minn kallaði til mín í …

Kanilhringur
…af því það er rok úti. Og blautt. Og faraldur…og af því að bökunarilmur í húsinu á svona degi gerir lífið bara miklu betra! Þessi uppskrift dúkkaði bara allt í einu í uppskriftabunkanum mínum, á …

Of snemmt fyrir piparkökur?
Þessar piparkökur eru svo góðar og uppskriftin hefur fylgt fjölskyldunni afar lengi. Þær eru alltaf gerðar fyrir jól….og stundum þarf að baka auka skammt. Ef þær klárast snemma.