Veðrið í gær olli því að ég fékk algerlega ótímabæran vorfiðring og hvað er vorlegra heldur en rabarbari? Það er reyndar langt í vorið en styttist með hverjum deginum. Af hverju ekki að henda í …
Matur

Hollustuhornið : Basilíka
Vissir þú að áður fyrr var basilíka merki ástarinnar á Ítalíu? Og að ef pottur með basilíku var settur út í glugga var það merki um að eigandi plöntunnar væri til í ástarfund. Einnig hefur …

Madeleines
Ég hef nokkrum sinnum komið til París og er fyrir löngu kolfallin fyrir þessari borg. Þar sem lítið er um Parísarferðir um þessar mundir er um að gera að færa smá Parísarfiðring heim í eldhús. …

Börn og bakstur
Flestum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá að baka og stússast í eldhúsinu. Þau byrja flest í heimilisfræði þegar þau byrja í skóla og vilja því oft fá að æfa sig þegar heim er komið. …

Einfalt og gott brauð við öll tækifæri
Það er fátt betra en nýbakað brauð. Dásamlegur ilmurinn í loftinu þegar maður kemur inn í eldhús fær flesta til að fá vatn í muninn. Við systur bökum mikið af brauð og því er mjög …

Bústnar vegan pönnsur
Vegna ýmiskonar ofnæmis í fjölskyldunni er ég er búin að vera að prófa mig áfram með uppskriftir. Um er að ræða eggja- og mjólkurofnæmi og svo eru sumir farnir að sneyða hjá dýraafurðum. Sjálf þarf …

Hafraklattar
Þessir hafraklattar eru afar vinsælir á mínu heimili og mjög fljótlegt að gera þá. Tilvalið að henda í þá fyrir morgunkaffi á laugardegi eða sunnudegi. Uppskriftina sá ég fyrir löngu hjá Jóa Fel., þegar hann …

Þessi græni
Við gætum jafnvel kallað hann Grinch en það er nú víst þannig að það er ekki hægt að lifa á smákökum, konfekti og jólasteikum…því miður! Ég hef aldrei verið mikið í þessum grænu, aldrei stokkið …

Jólabakstur
Hér koma uppskriftirnar sem við deildum í Stundinni í nóvember. Þessar tvær eru dásamlega góðar og hátíðlegar. Hunangsterta 2 dl vatn 2 ¼ dl sykur 2 ¼ dl sýróp *Hitað saman í potti, brætt saman …