Ég hef alltaf elskað að fara út í náttúruna og fundist það gefa mér orku og kraft, lengi vel taldi ég það stafa af því að ég væri utan að landi og væri vön því …
Lífið

Náttúran bíður…
Fyrir ekki svo mörgum árum var ég haldin þeirri ranghugmynd að ekkert væri hægt að gera á Íslandi. Að það hlyti að vera betra alls staðar annars staðar í heiminum. Sem betur fer læknaðist ég …

Lukku bambus
Nú þegar sólin hækkar á lofti og við fáum aftur fallegt sólarljósið inn á heimillin langar mig alltaf til að fylla húsið af fallegum plöntum. Það gladdi mig mikið þegar ég sá Lucky Bamboo í …

Börn og bakstur
Flestum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá að baka og stússast í eldhúsinu. Þau byrja flest í heimilisfræði þegar þau byrja í skóla og vilja því oft fá að æfa sig þegar heim er komið. …

Tunglhylling
Hvað er svona sérstakt við fullt tungl? Er eitthvað sem fylgir því annað en varúlfar, vampírur og draugagangur? Af hverju er því haldið fram að orkan sé svo sterk? Í tunglinu felst sterk tenging við …

Mánudagsmetnaður
Mánudagar eru í huga margra leiðinlegir dagar. Þetta er dagurinn sem við þurfum að rífa okkur í gang og framundan er heil vinnu- eða skólavika. Mánudagar í janúar geta verið sérstaklega erfiðir hér á Íslandi, …

Net-rúnturinn
Föstudagur er fínn dagur til að henda “shout-out” eða hrósi á fallegar síður eða instagram sem við elskum að fylgjast með. Studio McGee er rekið af hjónunum Syd og Shea og taka að sér að …