Fyrir ekki svo mörgum árum var ég haldin þeirri ranghugmynd að ekkert væri hægt að gera á Íslandi. Að það hlyti að vera betra alls staðar annars staðar í heiminum. Sem betur fer læknaðist ég …
Fjölskyldan

Börn og bakstur
Flestum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá að baka og stússast í eldhúsinu. Þau byrja flest í heimilisfræði þegar þau byrja í skóla og vilja því oft fá að æfa sig þegar heim er komið. …

Bóndadagur
Bóndadagur á morgun og markar þessi dagur upphaf Þorra. Það er tilvalið að gleðja betri helminginn sinn á bóndadag en nú er kannski ekki eins auðvelt að gera sér glaðan dag og í vanalegu árferði. …

Einkastaðir líkamans
Það er mikilvægt að við ræðum við börnin okkar frá unga aldri um einkastaði líkamans og af hverju þeir eru kallaðir einkastaðir líkamans. Þá er ekki síður mikilvægt að börn viti hvað einkstaðir líkamans heita …

Fjórði í aðventu
Fjórði sunnudagur í þessari aðventu sem vissulega er með öðru sniði en vanalega. Það er minna um hittinga og mannamót og þeir fáu hittingar sem verða þessa dagana eru skyggðir af óttanum við að smit …

Að ræða kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar
Það er mikilvægt að við ræðum um kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar. Ekki síður en almennt hreinlæti, mannasiði, fjármál og margt annað sem við kennum börnunum okkar. Mörgum foreldrum finnst erfitt að setjast niður …

Spilajól – Síðari hluti
Nú fer heldur betur að styttast í jólin og ekki seinna vænna en að fara að ganga frá jólagjöfunum, ef það er ekki nú þegar búið. Í fyrri hluta þessa jólaspilalista safnaði ég saman nokkrum …

Snjókarlar í baði
Það er svo notalegt að koma heim eftir að hafa verið úti í vetrarkuldanum og fá sér heitt súkkulaði. Það kemur mörgum á óvart hversu auðvelt það er að útbúa ekta heitt súkkulaði. Áður fyrir …

Spilafjör í gegnum Teams í Covid19 ástandi
Við fjölskyldan erum moldrík af góðum og kærum vinum. Við finnum það best í dag eins og svo margir aðrir hversu dýrmætir vinir eru og hversu miklu máli þeir skipta í lífinu. Það er hinsvegar …

Piparkökuhús
Að skreyta piparkökuhús er hjá mörgum ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Ilmurinn sem fylgir er ómótstæðilegur og húsin sjálf minna á ævintýri barnæskunnar. Við höfum oft búið til eigin hús og límt saman í gegnum tíðina…og …