Ég hef mjög lengi haft áhuga á jóga og hugleiðslu…en ekki verið mjög virk í iðkun. Það hljómar kannski mjög vel að segjast hafa áhuga á þessum málefnum…verra að gera ekkert í því 😉 Þó …
Heilsa

Hollustuhornið : Basilíka
Vissir þú að áður fyrr var basilíka merki ástarinnar á Ítalíu? Og að ef pottur með basilíku var settur út í glugga var það merki um að eigandi plöntunnar væri til í ástarfund. Einnig hefur …

Mánudagsmetnaður
Mánudagar eru í huga margra leiðinlegir dagar. Þetta er dagurinn sem við þurfum að rífa okkur í gang og framundan er heil vinnu- eða skólavika. Mánudagar í janúar geta verið sérstaklega erfiðir hér á Íslandi, …

Bústnar vegan pönnsur
Vegna ýmiskonar ofnæmis í fjölskyldunni er ég er búin að vera að prófa mig áfram með uppskriftir. Um er að ræða eggja- og mjólkurofnæmi og svo eru sumir farnir að sneyða hjá dýraafurðum. Sjálf þarf …

Þessi græni
Við gætum jafnvel kallað hann Grinch en það er nú víst þannig að það er ekki hægt að lifa á smákökum, konfekti og jólasteikum…því miður! Ég hef aldrei verið mikið í þessum grænu, aldrei stokkið …

Að ræða kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar
Það er mikilvægt að við ræðum um kynlíf og kynheilbrigði við börnin okkar. Ekki síður en almennt hreinlæti, mannasiði, fjármál og margt annað sem við kennum börnunum okkar. Mörgum foreldrum finnst erfitt að setjast niður …

Ilmur jólanna
Hvaða lykt tengir þú við jólin? Það er rosalega mismunandi hvað fólk tengir við jólin og sumum finnst hreint og beint skrítið að þér finnist lyktin af glænýjum rauðum eplum og glænýjum appelsínum vera besta …

Sunnudagur til sælu
Sunnudagar eru tilvalnir til að endurnæra sig, gera upp vikuna sem er að líða og byggja sig upp fyrir komandi viku. Flest bíðum við eftir helgunum og erum þá gjarnan búnin að hlaða mikið af …

Morgunrútína
Góð morgunrútína er sögð gera mann glaðari og við verðum afkastameiri þann daginn sem við fylgjum morgunrútínunni. Ávinningur af því að hafa góða morgunrútínu er meðal annars: Það sem þarf að hafa í huga áður …