Hvenig væri að bregða sér í smá ferðalag….hugrænt ferðalag að vísu. Það er víst ekki margt annað í boði þessa dagana. En það styttist vonandi í að hægt sé að ferðast aftur og þangað til …

Lukku bambus
Nú þegar sólin hækkar á lofti og við fáum aftur fallegt sólarljósið inn á heimillin langar mig alltaf til að fylla húsið af fallegum plöntum. Það gladdi mig mikið þegar ég sá Lucky Bamboo í …

Madeleines
Ég hef nokkrum sinnum komið til París og er fyrir löngu kolfallin fyrir þessari borg. Þar sem lítið er um Parísarferðir um þessar mundir er um að gera að færa smá Parísarfiðring heim í eldhús. …

Börn og bakstur
Flestum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá að baka og stússast í eldhúsinu. Þau byrja flest í heimilisfræði þegar þau byrja í skóla og vilja því oft fá að æfa sig þegar heim er komið. …

Tunglhylling
Hvað er svona sérstakt við fullt tungl? Er eitthvað sem fylgir því annað en varúlfar, vampírur og draugagangur? Af hverju er því haldið fram að orkan sé svo sterk? Í tunglinu felst sterk tenging við …

Mánudagsmetnaður
Mánudagar eru í huga margra leiðinlegir dagar. Þetta er dagurinn sem við þurfum að rífa okkur í gang og framundan er heil vinnu- eða skólavika. Mánudagar í janúar geta verið sérstaklega erfiðir hér á Íslandi, …

Einfalt og gott brauð við öll tækifæri
Það er fátt betra en nýbakað brauð. Dásamlegur ilmurinn í loftinu þegar maður kemur inn í eldhús fær flesta til að fá vatn í muninn. Við systur bökum mikið af brauð og því er mjög …

Net-rúnturinn
Föstudagur er fínn dagur til að henda “shout-out” eða hrósi á fallegar síður eða instagram sem við elskum að fylgjast með. Studio McGee er rekið af hjónunum Syd og Shea og taka að sér að …

Bóndadagur
Bóndadagur á morgun og markar þessi dagur upphaf Þorra. Það er tilvalið að gleðja betri helminginn sinn á bóndadag en nú er kannski ekki eins auðvelt að gera sér glaðan dag og í vanalegu árferði. …