Föstudagur er fínn dagur til að henda “shout-out” eða hrósi á fallegar síður eða instagram sem við elskum að fylgjast með. Studio McGee er rekið af hjónunum Syd og Shea og taka að sér að …

Bóndadagur
Bóndadagur á morgun og markar þessi dagur upphaf Þorra. Það er tilvalið að gleðja betri helminginn sinn á bóndadag en nú er kannski ekki eins auðvelt að gera sér glaðan dag og í vanalegu árferði. …

Bústnar vegan pönnsur
Vegna ýmiskonar ofnæmis í fjölskyldunni er ég er búin að vera að prófa mig áfram með uppskriftir. Um er að ræða eggja- og mjólkurofnæmi og svo eru sumir farnir að sneyða hjá dýraafurðum. Sjálf þarf …

Nýtt ár – ný þú?
Áramótum fylgir gjarnan að setja sér markmið og fyrirheit og er það gott og vel. Það hentar mörgum vel að strengja heit, ýmist heilsu- eða framatengd, og gera plön. Eitthvað sem við viljum leggja áherslu …

Einkastaðir líkamans
Það er mikilvægt að við ræðum við börnin okkar frá unga aldri um einkastaði líkamans og af hverju þeir eru kallaðir einkastaðir líkamans. Þá er ekki síður mikilvægt að börn viti hvað einkstaðir líkamans heita …

Hafraklattar
Þessir hafraklattar eru afar vinsælir á mínu heimili og mjög fljótlegt að gera þá. Tilvalið að henda í þá fyrir morgunkaffi á laugardegi eða sunnudegi. Uppskriftina sá ég fyrir löngu hjá Jóa Fel., þegar hann …

Gamlársdagur
Þá er hann runninn upp – síðasti dagur þessa árs sem hefur aldeilis reynt á okkur. Vissulega eru þrautir ekki á enda um leið og nýtt ár rennur upp en það er bjartsýni í loftinu. …

Þessi græni
Við gætum jafnvel kallað hann Grinch en það er nú víst þannig að það er ekki hægt að lifa á smákökum, konfekti og jólasteikum…því miður! Ég hef aldrei verið mikið í þessum grænu, aldrei stokkið …

Jólabakstur
Hér koma uppskriftirnar sem við deildum í Stundinni í nóvember. Þessar tvær eru dásamlega góðar og hátíðlegar. Hunangsterta 2 dl vatn 2 ¼ dl sykur 2 ¼ dl sýróp *Hitað saman í potti, brætt saman …

Innblástur
Það er merkilegt hvað getur dottið inn á radarinn og oft er það jafnvel eitthvað sem þú hefðir ekki litið við fyrir nokkrum vikum… Þessa dagana er ég með æði fyrir messing og brass kertastjökum. …