Ég hef lengi verið hrifin af Feng-shui spekinni, finnst mjög margt athyglisvert og skemmtilegt að finna þar. Kínversku orðin “feng” […]
Júró-bingó!
Gleðilegan Eurovision dag. Við elskum öll tilefni til þess að gera okkur glaðan dag og Eurovision er svo sannarlega gott […]
Konunglegar skonsur
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Karl þriðji verður krýndur á morgun. Þessar dásamlegu ensku skonsur sóma sér […]
Páskafrí
Páskafríið hefur tekið fríið sem uppáhaldsfríið okkar, hugsanlega fyrir utan sumarfríið sem er auðvitað alltaf best. En það sem páskarnir standa fyrir er; fjölskylda, útivera, góður matur, ómetanlegar samverustundir. Og ekki spillir að dagarnir eru orðnir langir og stundum, ef við erum heppin, er veðrið nokkuð gott.